Blikastaðasjóður

Davíð Pétursson

Blikastaðasjóður

Kaupa Í körfu

ÞRIÐJA úthlutun úr Blikastaðasjóði fór fram á Hvanneyri miðvikudaginn 3. september sl. Sveinn Ragnarsson, sem er í meistaranámi í fóðurfræði hrossa við sænska landbúnaðarháskólann, hlaut að þessu sinni styrk úr sjóðnum, samtals að upphæð kr. 350.000. MYNDATEXTI: Sveinn Ragnarsson og Sigsteinn Pálsson, einn af stofnendum Blikastaðasjóðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar