Kálupptökuvél

Sigurður Sigmundsson

Kálupptökuvél

Kaupa Í körfu

BRÆÐURNIR Einar, Reynir og Þröstur Jónssynir, garðyrkjubændur frá Reykjabakka hér í sveit, hafa nýlega keypt vél til upptöku á káli. Vélin er dönsk og er um mikla nýjung að ræða, aðeins munu 15 slíkar vélar hafa verið framleiddar ennþá. MYNDATEXTI: Bræðurnir Einar, Þröstur og Reynir Jónssynir taka upp rauðkál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar