Erling

Ásdís Ásgeirsdóttir

Erling

Kaupa Í körfu

FLESTIR muna eflaust eftir norsku myndinni Elling, sem hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin 2002 og var sýnd hér á landi við miklar vinsældir. Titilpersónan kemur fram í nokkrum skáldsögum rithöfundarins Ingvars Ambjörnsen en Axel Hellstenius gerði þessa leikgerð 1999 eftir skáldsögunni Brödre i blodet sem út kom 1996. Fyrsta bókin úr flokknum, Elling, er svo nýkomin út hjá Almenna bókafélaginu. MYNDATEXTI: Stefán Jónsson í hlutverki Erlings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar