Claudia Muller

Ásdís Ásgeirsdóttir

Claudia Muller

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR erlendir gestir leggja leið sína á Bókmenntahátíð í Reykjavík. Ein þeirra er Claudia Müller, ritstjóri skandinavískra bóka hjá útgáfufyrirtækinu Lübbe í Þýskalandi, sem gefur m.a. út bækur Arnaldar Indriðasonar þar í landi MYNDATEXTI: Claudia Müller ritstjóri með þýsku eintökin af Mýrinni og Grafarþögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar