The Album Leaf

Þorkell Þorkelsson

The Album Leaf

Kaupa Í körfu

GÆR lék Jimmy Saville í Austurbæ ásamt aðstoðarmönnum en þetta "eins manns" verkefni sitt kallar hann Album Leaf. Jimmy þessi, sem er frá vesturströnd Bandaríkjanna þar sem hann býr og starfar, var beðinn um að hita upp fyrir Sigur Rós fyrir um tveimur árum í Bandaríkjatúr sveitarinnar MYNDATEXTI: Orri Páll Dýrason úr Sigur Rós sá um slagverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar