Jón Viðar Jónsson
Kaupa Í körfu
ÞAÐ eru sannarlega tíðindi að öll 22 leikrit Guðmundar Steinssonar skuli vera gefin út í heildarútgáfu þar sem einungis fimm leikritanna hafa hvort tveggja verið sviðsett og birt á prenti, þar af birtust tvö í tímaritinu Lystræninginn, (1977 og 1981), sjö leikrit hafa aldrei komið á prent en verið sviðsett og níu leikrit hafa hvorki verið prentuð né sviðsett. Það eru því alls nítján leikrit sem koma á bók í fyrsta sinn með þessari útgáfu og þarf ekki að hafa mörg orð um hversu einstakur viðburður útgáfan er. Umsjón með útgáfunni hafði Jón Viðar Jónsson, leiklistarfræðingur og forstöðumaður Leikminjasafns Íslands, og ritar hann ítarlegan inngang með umfjöllun um leikrit Guðmundar og feril hans sem rithöfundar. MYNDATEXTI: Heildarútgáfa á leikritum Guðmundar Steinssonar er einstakur viðburður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir