Per Olov Enquist
Kaupa Í körfu
PER Olov Enquist er Íslendingum af góðu kunnur, hvort heldur er fyrir leikrit sín eða skáldsögur. Fyrsta skáldsaga hans, Kristallögat, kom út 1961 og þremur árum síðar sló hann í gegn með sögulegu skáldsögunni Magnetisörens femte vinter. Það var síðan skáldsagan Legionärna, sem færði honum alþjóðlega viðurkenningu, en fyrir hana hlaut hann bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Tvær síðastnefndu sögurnar hafa verið færðar upp á hvíta tjaldinu. Meðal þeirra verka Enquists sem þýdd hafa verið á íslensku eru skáldsagan Líflæknirinn og leikritið Nótt ástmeyjanna MYNDATEXTI: Per Olov Enquist: Ég fer bara þangað sem ástin teymir mig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir