Á slóðum Eyrbyggju

Gunnlaugur Árnason

Á slóðum Eyrbyggju

Kaupa Í körfu

Um 90 manns sóttu Eyrbyggjuráðstefnu í Stykkishólmi Í STYKKISHÓLMI var nýlega haldin ráðstefna um Eyrbyggja-sögu. Stofnun Sigurðar Nordals stóð fyrir þessari ráðstefnu. Mjög góð aðsókn var og voru þátttakendur um 90 manns. MYNDATEXTI: Helgi Skúli Kjartansson flutti erindi um "Langsótt tengsl Eyrbyggju út og suður" á ráðstefnunni. Jónas Kristjánsson handritafræðingur lét sig ekki vanta á ráðstefnuna og fylgdist með af áhuga úr sæti sínu í fremstu röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar