Sólveig Anspach
Kaupa Í körfu
Með kvikmyndunum Hertu upp hugann! og Stormviðri þykir Sólveig Anspach hafa skipað sér í röð efnilegustu kvikmyndagerðarmanna Frakka, eða öllu heldur Vestmanneyinga, því Sólveig er og lítur á sig sem Vestmanneying fremur en Frakka eða Íslending. Hún er borinn og barnfæddur Vestmanneyingur en fluttist ung með foreldrum sínum til Frakklands þar sem hún hefur starfað sem kvikmyndagerðarmaður í hartnær áratug. Með Stormviðri lét hún einn af draumum sínum rætast, að gera kvikmynd í gömlu eyjunni sinni, þar sem allt er í senn svo frjálst og innilokað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir