Gímseyjarflug 50 ára

Helga Mattína Björnsdóttir

Gímseyjarflug 50 ára

Kaupa Í körfu

Fimmtíu ár liðin frá því fyrsta flugvélin lenti á flugvellinum í Grímsey Snorri Þorvaldsson flugmaður, sem nú býr í Frakklandi, bað Bjarna Reykjalín Magnússon hreppstjóra að færa Eyjarbókasafninu í Grímsey gjöf, 2 ljósmyndir og lýsingu af fyrstu Grímseyjarfluglendingunni ásamt upplýsingum um flugvélina sjálfa. ..... MYNDATEXTI: Bjarni Reykjalín Magnússon með myndirnar frá Snorra flugmanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar