Á Ægisíðunni

Ásdís Ásgeirsdóttir

Á Ægisíðunni

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er víst komið haust þó að haustlitir trjánna láti enn bíða eftir sér. Haustsólin hefur skinið glatt yfir Reykjavík og börn og fullorðnir hafa nýtt sér góða veðrið til útivistar. Á Ægisíðu var hópur barna að skoða sig um þegar ljósmyndari átti leið þar um. Börnin höfðu húfu á höfði enda komið fram í september.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar