Merkingar í Snæfellsbæ

Guðrún Bergman

Merkingar í Snæfellsbæ

Kaupa Í körfu

Bættar merkingar í Snæfellsbæ hafa auðveldað ferðamönnum aðgengi og veitt nánari upplýsingar um ýmsa vinsæla áfangastaði. Umhverfisstofa hefur til dæmis sett upp merkingar við friðlöndin á Arnarstapa, Hellnum og Búðum og á öllum þessum stöðum er jafnframt að finna skilti sem veita upplýsingar um dýralíf og helsta gróður á svæðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar