KR- ÍBV 0:2

Þorkell Þorkelsson

KR- ÍBV 0:2

Kaupa Í körfu

FIMM lið eru í mikilli fallhættu fyrir síðustu umferð efstu deildar karla í knattspyrnu sem leikin verður á laugardaginn kemur. Myndatexti: KR-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan á heimavelli í gær en þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir nokkru. Meisturunum tókst ekki að fylgja titlinum eftir með því að vinna í gær þegar þeir tóku á móti ÍBV, þeir töpuðu 2:0. Á myndinni tekur Kristján Finnbogason, fyrirliði KR, við Íslandsbikarnum úr höndum Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar