Lína Langsokkur
Kaupa Í körfu
LEIKLIST - Leikfélag Reykavíkur LÍNA LANGSOKKUR Höfundur: Astrid Lindgren, leikgerð Astrid Lindgren og Staffan Götestam.(Anna og Tommi eru ágætlega útfærð af Eddu Björgu Eyjólfsdóttur og Bergi Þór Ingólfssyni, þau náðu jafnvel að vera dálítið spaugileg á eigin fórsendum, þó prúð séu. Sigrún Edda Björnsdóttir var skemmtileg frú Prússólín, og röddin sem birtist þegar hún missir stjórn á skapi sínu ansi mögnuð. Hanna María Karlsdóttir var frábær kennslukona. Þá mátti ekki á milli sjá hvorir væru grunnhyggnari og hlægilegri, Halldór Gylfason og Gunnar Hansson sem þjófarnir eða Þór Tulinius og Guðmundur Ólafsson sem löggurnar. Allavega áttu þessa tvær stéttir hvor aðra skilið. MYNDATEXTI: "Lína Langsokkur er prýðisskemmtun hjá Leikfélagi Reykjavíkur," segir í umsögn Þorgeirs Tryggvasonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir