Veiðimyndir - Arnór Gísli Ólafsson

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir - Arnór Gísli Ólafsson

Kaupa Í körfu

FÁSKRÚÐ hefur tekið góðan kipp að undanförnu. Þar veiddist lítið framan af sumri vegna þess að áin rann varla í þurrkunum, en hollin síðustu vikurnar hafa verið að gera það gott. MYNDATEXTI: Arnór Gísli Ólafsson með vænan hæng sem hann veiddi í Þjófastrengjum í Flekkudalsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar