Keflavík- Víkingar 0 : 0
Kaupa Í körfu
Víkingar tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir fjögurra ára fjarveru þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Keflvíkinga í Keflavík á laugardaginn. Þeir urðu að ná stigi gegn sigurvegurum deildarinnar á útivelli, þar sem Þór fór létt með að sigra Leiftur/Dalvík á meðan, og það tókst. Víkingar voru nær því að fara með sigur af hólmi því þeir fengu nokkur góð marktækifæri sem ekki nýttust. Myndatexti: Daníel Hjaltason og samherjar hans í Víkingi höfðu ástæðu til að fagna í Keflavík; sæti í efstu deild á næstu leiktíð var í höfn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir