Keflavík- Víkingar 0 : 0

Jim Smart

Keflavík- Víkingar 0 : 0

Kaupa Í körfu

Víkingar tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir fjögurra ára fjarveru þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Keflvíkinga í Keflavík á laugardaginn. Þeir urðu að ná stigi gegn sigurvegurum deildarinnar á útivelli, þar sem Þór fór létt með að sigra Leiftur/Dalvík á meðan, og það tókst. Víkingar voru nær því að fara með sigur af hólmi því þeir fengu nokkur góð marktækifæri sem ekki nýttust. Myndatexti: Zoran Ljubicic, fyrirliði Keflavíkur, hampar bikarnum sem fylgir sigri liðsins í 1. deild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar