Dr. Jeffrey D. Sachs

Þorkell Þorkelsson

Dr. Jeffrey D. Sachs

Kaupa Í körfu

HAGFRÆÐINGURINN dr. Jeffrey D. Sachs segir í samtali við Morgunblaðið að Ísland geti gegnt mikilvægu hlutverki á sviði fiskveiðistjórnunar í heiminum. Vísindalegar mælingar Íslendinga á stærð fiskistofna geti nýst víða um heim og Íslendingar geti verið fátækum smáríkjum fyrirmynd, einkum þeim sem byggi afkomu sína á sjávarútvegi. MYNDATEXTI: Jeffrey D. Sachs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar