Ísland - Pólland 10:0
Kaupa Í körfu
Íslendingar eru ekki vanir tíu mörkum úr sautján skotum, sérstaklega ekki þegar knattspyrnulandslið þeirra berst við erlendar þjóðir. Það gerðist hinsvegar á laugardaginn þegar íslenska kvennalandsliðið vann það pólska 10:0 í Laugardalnum og er það stærsti sigur knattspyrnulandsliðs frá upphafi, hvort sem er karla eða kvenna. Stórsigurinn skilar konunum í efsta sæti 5. riðilsins í undankeppni fyrir EM 2005. Myndatexti: Margrét Lára Viðarsdóttir, Ásthildur Helgadóttir, Olga Færseth og Dóra María Lárusdóttir fagna einu af tíu mörkum íslenska liðsins en varnarmaður Pólverja veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir