Lína Langsokkur

Lína Langsokkur

Kaupa Í körfu

ASTRID Lindgren er móðir margra helstu hetja barnabókmenntanna og fer Lína Langsokkur þar í fylkingarbrjósti. Borgarleikhúsið frumsýndi í gær leikrit um þessa bráðskemmtilegu sjóræningjastelpu sem setur allt lífið á annan endann í litla sænska smáþorpinu þar sem hún býr, enda er afstaða hennar til lífsins þyrnir í augum margra smáborgara sem vilja ekkert frekar en gefa henni fastmótað hlutverk samkvæmt eigin heimssýn. Það er hin unga og efnilega Ilmur Kristjánsdóttir sem fer með hlutverk Línu og skoppar um svið Borgarleikhússins af léttum leik.MYYNDATEXTI: Lína Langsokkur leikur sér brosandi að Alfonsi sterka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar