Iðnverk Hátúni 6A

Þorkell Þorkelsson

Iðnverk Hátúni 6A

Kaupa Í körfu

ÍSLENZK iðnfyrirtæki hafa sannað það, að þau geta framleitt úrvals byggingarvörur, sem eru oft betri en þær innfluttu. Íslenzk fyrirtæki eru hins vegar oft ekki nándar nærri eins lagin við að kynna og selja vörur sínar. Þetta var ein meginástæðan fyrir því að Iðnverk ehf. í Reykjavík var stofnað á sínum tíma. Tilgangurinn var að kynna og selja vörur íslenzkra iðnfyrirtækja, sem framleiða byggingarvörur. Myndatexti: Ofnar frá Ofnasmiðju Suðurnesja. Til vinstri eru Rúntyl-ofnar en til hægri Voryl-ofnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar