Hótel Saga - Tískusýning - Prjónablaðið Ýr

Hótel Saga - Tískusýning - Prjónablaðið Ýr

Kaupa Í körfu

GÓÐ stemmning var á Hótel Sögu í gærkvöldi á tískusýningu sem Prjónablaðið Ýr stóð fyrir. Sýnd var nýjasta hönnunin í handprjóni, meðal annars mátti sjá þar þæfðar flíkur. Til sýningarinnar var boðið 7.400 manns. Prjónaðar flíkur úr prjónablaðinu Ýri eru árlega um 20.000 og í þær fara um 15 tonn af garni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar