Fjölbraut.- Verðlaun

Jim Smart

Fjölbraut.- Verðlaun

Kaupa Í körfu

Þrír nemendur úr Ármúlaskóla á leið í fjölþjóðlega vísindakeppni í Búdapest Með hugmynd að fyrsta íslenska vetnishúsinu FYRSTA íslenska vetnishúsið er viðfangsefni þriggja nemenda við Fjölbrautaskólann við Ármúla og framlag Íslands í fjölþjóðlega keppni ungra vísindamanna sem fram fer í Búdapest dagana 20. til 26. september nk. MYNDATEXTI: Böðvar Sturluson (annar frá vinstri), Bryndís Guðmundsdóttir og Anna Sigríður Kristjánsdóttir, verkefnahöfundar hugmyndarinnar um vetnishúsið, ásamt Ólafi H. Sigurjónssyni, aðstoðarskólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla, við verðlaunaafhendinguna í Ármúlaskólanum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar