Áslandsskóli

Þorkell Þorkelsson

Áslandsskóli

Kaupa Í körfu

MEIRIHLUTI nemenda við Áslandsskóla í Hafnarfirði mætti í skólann í gær í sérstökum skólabúningi eða skólafatnaði eins og Leifur S. Garðarsson, skólastjóri skólans, kýs að orða það. Hann segir að foreldrafélag skólans hafi samþykkt einróma sl. vor að nemendur skyldu ganga í sérstökum skólafatnaði. "Þetta er ákveðin tilraun og erfitt að segja til um það eftir einn dag hvernig þetta muni ganga, en viðtökurnar hafa verið frábærar," segir hann. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Áslandsskóla í Hafnarfirði voru í skólabúningum í gær í fyrsta sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar