Jarðhitafélag Íslands - Guðmundur Ómar Friðleifsson

Jim Smart

Jarðhitafélag Íslands - Guðmundur Ómar Friðleifsson

Kaupa Í körfu

Íslenska djúpborunarverkefnið kynnt á ráðstefnu Jarðhitafélags Íslands DJÚPBORUN eftir jarðhita á Íslandi getur þýtt fimm- til tífalda aflaukningu úr hverri borholu og hugsanlega margfalda orkuupptöku úr jarðhitasvæðum sem eru í vinnslu, að sögn Guðmundar Ómars Friðleifssonar, jarðfræðings hjá Orkustofnun. MYNDATEXTI: Guðmundur Ómar Friðleifsson, jarðfræðingur hjá Orkustofnun, á ráðstefnu Jarðhitafélags Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar