Alþjóðahús Hverfisgötu - Roger Calero

Þorkell Þorkelsson

Alþjóðahús Hverfisgötu - Roger Calero

Kaupa Í körfu

Roger Calero berst fyrir réttindum innflytjenda um heiminn YFIRVÖLD og stjórnendur fyrirtækja á Vesturlöndum hafa síðustu ár í auknum mæli reynt að takmarka réttindi vinnandi fólks, bæði innflytjenda og annarra, að sögn Rogers Caleros, aðstoðarritstjóra tímaritsins Perspectiva Mundial , sem fjallar um réttindamál spænskumælandi innflytjenda í Bandaríkjunum, og blaðamanns tímaritsins The Militant í Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: Roger Calero blaðamaður er fæddur í Nikaragúa en skyndileg brottvísun hans frá Bandaríkjunum varð að alþjóðlegri herferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar