Dýrin í Hálsaskógi

Villa við að sækja mynd

Árni Torfason

Dýrin í Hálsaskógi

Kaupa Í körfu

Frumsýningum á sígildum barnaleikritum fagnað UM helgina voru tvö sígild barnaleikrit frumsýnd. Annars vegar Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner (í Þjóðleikhúsinu) og hins vegar Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren (í Borgarleikhúsinu). Að vanda er jafnan mikil stemning baksviðs er frumsýningu lýkur, margra mánaða vinna loks í höfn og gleði og gaman svífur yfir vötnum. MYNDTEXTI: Tveir Mikkar. Bessi Bjarnason og Þröstur Leó Gunnarsson voru kampakátir eftir vel heppnaða sýningu.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar