Lína langsokkur

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Lína langsokkur

Kaupa Í körfu

Frumsýningum á sígildum barnaleikritum fagnað UM helgina voru tvö sígild barnaleikrit frumsýnd. Annars vegar Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner (í Þjóðleikhúsinu) og hins vegar Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren (í Borgarleikhúsinu). Að vanda er jafnan mikil stemning baksviðs er frumsýningu lýkur, margra mánaða vinna loks í höfn og gleði og gaman svífur yfir vötnum. MYNDATEXTI: Þær Hanna Valdís og Tinna notuðu tækifærið og heilsuðu upp á Línu Langsokk (Ilmur Kristjánsdóttir).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar