Skák í Valhúsaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skák í Valhúsaskóla

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í Valhúsaskóla fengu stórmeistara í skák í heimsókn í síðustu viku þegar enski stórmeistarinn Luke McShane tefldi fjöltefli við nemendur á grunnskólamóti Seltjarnarness. Myndatexti: Grímur Björn Grímsson og Kristjana Konný Bjarnadóttir, nemendur í Valhúsaskóla, urðu í efstu sætum í karla- og kvennaflokki á skákmótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar