Fjósið á Syðri-Bægisá

Kristján Kristjánsson

Fjósið á Syðri-Bægisá

Kaupa Í körfu

Helgi Steinsson bóndi á Syðri-Bægisá í Hörgárbyggð hefur unnið að endurbótum á fjósi sínu undanfarnar vikur. Skipt hefur verið um milligerði, sett upp nýtt mjaltakerfi á braut og í gær var fjósið malbikað. Myndatexti: Það þarf hrausta menn til að bera malbikið í fötum á staðinn, eins og þau Berglind Kristjánsdóttir og Ómar Ólafsson fengu að reyna í fjósinu á Syðri-Bægisá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar