Gömul rafstöð

Birkir Fanndal

Gömul rafstöð

Kaupa Í körfu

Á tímum mikilla umsvifa í raforkuvinnslu er mönnum hollt að líta til baka svo sem 75 ár til þess tíma er Bjarni Runólfsson í Hólmi í Landbroti rafvæddi sveitabýli víðsvegar um land. Einkum þar sem aðstæður eru sérlega heppilegar svo sem víða er í vesturhluta Þingeyjarsýslu. Á Lundarbrekku var byggt lítið en vandað steinhús undir hlíðinni skammt frá bæ og vatn leitt þangað frá Brunnvatni sem er þar uppi á heiðinni. Myndatexti: Rafmagnstaflan er heilleg og á sínum stað á veggnum þannig að allt sýnist tilbúið til notkunar eins og var fyrir þremur aldarfjórðungum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar