Nissan Primera Acenta 1,8

Þorkell Þorkelsson

Nissan Primera Acenta 1,8

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Nissan Primera Acenta 1,8 Guðjón Guðmundsson NISSAN Primera kom fyrst á markað 1991 og hefur ekki breyst í grundvallaratriðum fyrr en ný kynslóð var sett á markað vorið 2002 í Evrópu. Nýr Primera hefur tekið miklum breytingum, jafnt í útliti sem tækni, og er af mörgum talinn, þ. á m. undirrituðum, einhver laglegasti bíllinn í flokki stórra millistærðarbíla. Það er reyndar ekki oft sem bíll í þessum flokki vekur almenna athygli á götunum en það gerir Primera. MYNDATEXTI: Djarfasta og e.t.v. smekklegasta innréttingin í þessum stærðarflokki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar