Kópavogur kaupir land af ríkinu
Kaupa Í körfu
Kópavogsbær kaupir lóð Kópavogshælis KÓPAVOGSBÆR keypti í gær 13 hektara landspildu við Þinghól úr landi Kópavogshælis niðri við sjálfan Kópavoginn. Forystumenn bæjarins hafa lengi ásælst þessa lóð með þeim árangri að samningar náðust nú og greiðir Kópavogsbær 260 milljónir króna til ríkisins fyrir lóðina. Gunnar Birgisson, forseti bæjarstjórnar, var ánægður með þennan áfanga eftir undirskrift kaupsamningsins. Sagði hann að svo hlyti einnig að vera með forystumenn ríkisstjórnarinnar og Landspítalans. MYNDATEXTI: Hansína Á. Björgvinsdóttir, Gunnar I. Birgisson, Ásta Þórarinsdóttir, Geir H. Haarde og Jón Kristjánsson undirrita kaupsamninginn í gær. Í forgrunni neðst á myndinni sést ávísunin upp á 260 milljónir króna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir