Mustang Mach 1, 351, árgerð 1971

Mustang Mach 1, 351, árgerð 1971

Kaupa Í körfu

Stefán Thorarensen er formaður Íslenska Mustang-klúbbsins Þegar Ford hóf framleiðslu og sölu á Mustang árið 1964 hófst tímabil aflbílanna amerísku með kraftmiklar vélar og sportlegt útlit. Mustang-bíllinn hefur ætíð síðan verið sveipaður dulúð, eins og Eiríkur P. Jörundsson komst að þegar hann ræddi við formann Íslenska Mustang-klúbbsins. MYNDATEXTI: Glæsilegt eintak af Mustang Mach 1, 351, árgerð 1971. Það er eigandi bílsins, Örn Ómar Guðjónsson, sem situr undir stýri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar