Starfsmannaverðlaun Starfsmenntaráðs

Þorkell Þorkelsson

Starfsmannaverðlaun Starfsmenntaráðs

Kaupa Í körfu

STARFSMENNTAVERÐLAUNIN voru afhent við hátíðlega athöfn fyrir helgi. Þetta er í fjórða skiptið sem þau eru afhent. Verðlaunin hlutu að þessu sinni Eimskipafélag Íslands í flokki fyrirtækja, Eftirmenntun vélstjóra í flokki fræðsluaðila og Verkmenntaskólinn á Akureyri í opnum flokki. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin en þau eru hugsuð sem hvatning fyrir aðila sem þykja vinna framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar hér á landi. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Eimskips, Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélagsins, Adam Óskarsson, fulltrúi Verkmenntaskólans á Akureyri, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar