Úlfar Víglundsson

Alfons Finnsson

Úlfar Víglundsson

Kaupa Í körfu

ÞÓTT fáir netabátar rói frá Ólafsvík nú um þessar mundir virðist vera nóg að gera hjá netaskurðarmeistaranum, honum Úlfari Víglundssyni. Úlfar hefur verið í því að skera og fella af netum fyrir báta sem hafa stundað róðra á vetrarvertíð frá Ólafsvík. Sumarið notar Úlfar til að róa á handfærabát sínum, Snæfelli SH og kvaðst Úlfar vera sæmilega sáttur við útkomuna á skakinu í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar