Ólöf Sverrisdóttir í hlutverki Jóhönnu af Örk

Þorkell Þorkelsson

Ólöf Sverrisdóttir í hlutverki Jóhönnu af Örk

Kaupa Í körfu

Að opna hjarta sitt á sviðinu "ÞESSI sýning er unnin sem lokaverkefni í MA-námi mínu við leiklistardeild háskólans í Exeter á Englandi síðastliðinn vetur," segir Ólöf Sverrisdóttir leikkona sem eftir margra ára feril sem leikkona hélt til Bretlands í framhaldsnám fyrir tveimur árum. Einleikur hennar um Jóhönnu af Örk er m.a. afrakstur þess náms. MYNDATEXTI: Ólöf Sverrisdóttir í hlutverki Jóhönnu af Örk í Tjarnarbíói.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar