Auður Valdimarsdóttir

Auður Valdimarsdóttir

Kaupa Í körfu

Auður Valdimarsdóttir er tíu og hálfs mánaðar gömul stúlka sem er nýkomin heim frá Bandaríkjunum þar sem í hana var grædd lifur úr öðru barni. Hún er yngsti íslenski lifrarþeginn hingað til, en eftir að ljóst varð að hún ætti ekki mikla lífsmöguleika vegna sjaldgæfs en alvarlegs lifrarsjúkdóms var ákveðið að senda hana í lifrarígræðslu til Pittsburg í Pennsylvaníu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar