Söngleikurinn Gunnar á Hlíðarenda

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Söngleikurinn Gunnar á Hlíðarenda

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var heldur betur handagangur í öskjunni á lokaæfingu Njálusöngvaranna í Sögusetrinu nú í vikunni. Þeir leggja nú upp með söngleikinn um Gunnar á Hlíðarenda alla leið til Minneapolis. MYNDATEXTI: Jón Smári Lárusson (Gunnar) og Jón Ólafsson (einn af víkingunum).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar