Lonni Björg Sigurbjörnsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lonni Björg Sigurbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

"MS er enginn dauðadómur," segir Lonni Björg Sigurbjörnsdóttir, en hún greindist með MS-sjúkdóminn fyrir þremur árum þegar hún var 22 ára. Hún er nú að ná sér eftir erfitt kast og er stigin upp úr hjólastólnum í bili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar