Listakonur á Kjarvalsstöðum

Listakonur á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

Undanfarna daga hafa myndlistarkonurnar Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Þórey Rut Jóhannesdóttir staðið í ströngu við að undirbúa sýningu í norðursal Kjarvalsstaða. Verkin eru fjölbreytt og sýna kraftinn sem þessar tvær ungu konur búa yfir. Myndatexti: Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Þórey Rut Jóhannesdóttir opna myndlistarsýningu sína á Kjarvalsstöðum klukkan 17 í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar