Fólkið

Árni Torfason

Fólkið

Kaupa Í körfu

Árni Torfason tók forsíðumyndina, sem er af Maríu Leifsdóttur og Baldri Kristjánssyni. Þau eru bæði í Verzló. María er 16 ára nýnemi í 3.-J, en Baldur er tvítugur, í 6.-R og er forseti nemendafélagsins. María stundar djassballett þrisvar í viku með skólanum og stefnir á háskólann eftir að hafa klárað Verzló. Baldur segir að forsetastarfið sé töluvert verk, en margir leggi hönd á plóg. Hann stefnir á að fara til útlanda eftir útskrift í vor, en reiknar með að enda heima á Íslandi eftir það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar