Ólafur Teitur Guðnason
Kaupa Í körfu
Í heimsókn hjá Ólafi Teiti Guðnasyni áhugatónlistarmanni Blaðamenn eiga áhugamál, eins og aðrir. Þeir geta líka leyft sér að láta sig dreyma. Ólafur Teitur Guðnason blaðamaður hefði ekkert á móti því að breyta aðaláhugamáli sínu í lífsviðurværi, ef mögulegt væri. MYNDATEXTI: Ólafi líður best í tölvuherberginu, sem er um leið hljóðver. Þar eru hljóðfærin og upptökutækið og þar eyðir hann löngum stundum við tónsmíðar og upptökur. Hann notast við rafmagnsgítar, kassagítar og hljómborð. Trommuhljóðið framkallar hann í tölvunni eða með hljómborðinu og bassann spilar hann með rafmagnsgítarnum, en upptökutækið breytir hljóðinu í bassagítarhljóð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir