Ásthildur Björt Pedersen

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Ásthildur Björt Pedersen

Kaupa Í körfu

Andrúmsloftið á Hótel Loftleiðum er þrungið spennu og eftirvæntingu, þótt klukkan sé 8.15 á laugardagsmorgni og flestir nývaknaðir. Sumir hafa kannski lítið sofið um nóttina. Klukkan 8.30 verður fundur þar sem keppendum í Stjörnuleit verður kynnt dagskráin í dag. Þeir bíða misjafnlega rólegir frammi á gangi. Í dag verður keppendum fækkað úr 89 í 48. Eftir morgundaginn verða 32 eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar