Lindin Laugarvatni

Einar Falur Ingólfsson

Lindin Laugarvatni

Kaupa Í körfu

Staðurinn | Veitingastaðurinn Lindin |Laugarvatn |Opið um helgar og hópapantanir Skáld og listamenn dvöldust oft í elsta hluta Lindarinnar um lengri eða skemmri tíma, m.a. Gunnlaugur Scheving listmálari og Halldór Laxness rithöfundur. Þá var þetta einlyft hús skammt frá Vígðulaug, byggt árið 1932 og heimili Ragnars Ásgeirssonar landbúnaðarráðunautar, en þar bjó hann með Grethe og börnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar