Bílslys við Hörgárdal

Kristján Kristjánsson

Bílslys við Hörgárdal

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var heldur kuldalegt um að litast þegar Akureyringar risu úr rekkju í gærmorgun, enda farið að snjóa og jörð nánast hvít. Hitastigið fór niður undir frostmark snemma um morguninn en hækkaði örlítið þegar á daginn leið. MYNDATEXTI: Tveir bílar höfnuðu á ljósastaurum við Hörgárbraut í hálkunni í gærmorgun og þennan bíl þurfti að draga í burtu með kranabíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar