Ástþór Jóhannsson

Guðrún Bergmann

Ástþór Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Veiði er nú að ljúka í Straumfjarðará og er veiði þar hin mesta í 20 ár, að sögn Ástþórs Jóhannssonar eins leigutaka árinnar. Í lok vikunnar voru komnir rétt tæplega 400 laxar á land, en veitt er á þrjár til fjórar stangir í ánni og aðeins á flugu. MYNDATEXTI: Ástþór Jóhannsson, umsjónarmaður Straumfjarðarár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar