Adonia á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Adonia á Akureyri

Kaupa Í körfu

KOMUR skemmtiferðaskipa til Akureyrar voru 44 í sumar, eða fleiri en nokkru sinni. Farþegar hafa heldur aldrei verið fleiri en með skipunum í sumar komu samtals um 23.500 manns og um 11.800 áhafnarmeðlimir. Stærsta skipið sem sótti Akureyri heim var Adonia, alls um 77.500 brúttótonn. Farþegar með skipinu voru um 1.950 en í áhöfn voru um 870 manns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar