Sigurður Grímsson og Jóna Ingvarsdóttir

Sigurður Jónsson

Sigurður Grímsson og Jóna Ingvarsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigurður og Jóna í Fossmúla hafa flokkað heimilissorp í mörg ár "ÞETTA byrjaði þannig að við tókum þátt í verkefni árið 1999 á vegum staðardagskrár," sagði Jóna Ingvarsdóttir en hún og maður hennar Sigurður Grímsson flokka allt sorp sem til fellur á heimilinu. MYNDATEXTI: Sigurður og Jóna með heimilissorpið eftir vikuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar