Gróðurskemmdir í Landgræðsluskógi

Margret Ísaksdóttir

Gróðurskemmdir í Landgræðsluskógi

Kaupa Í körfu

UNDANFARNIÐ hefur starfsfólk umhverfisdeildar og áhaldahúss í Hveragerði þurft að reka fé úr bæjarlandinu. Að sögn Kolbrúnar Þóru Oddsdóttur umhverfisstjóra hafa kindur getað valsað inn á skógarsvæði eftir nýmalbikuðum Gufudalsvegi. MYNDATEXTI: Trjágróður er víða illa farinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar